Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyf

Lyfseðilsskyld lyf ætti einungis að kaupa í apótekum eða af netverslunum þeirra

Ólögmæt lyfjakaup geta verið varasöm

Fölsuð lyf

Neytendur varaðir við auknu framboði ólöglegra lyfja

Framboð ólöglegra sykursýkis- og ofþyngdarlyfja hefur aukist mjög. Afleiðingar þess að nota ólögleg lyf geta verið alvarlegar.

Nýjustu fréttir

DHPC bréf - Fínasteríð, dútasteríð

Nýjar aðgerðir til að lágmarka áhættu á sjálfsvígshugsunum.

Nýtt frá CVMP – september 2025

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 9.-11. september sl.

Lyf eru ekki nammi

Þetta er yfirskrift átaksverkefnis um lausasölulyf á vegum evrópskra lyfjayfirvalda. Það stendur yfir dagana 15.-19. september

Septemberfundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar EMA

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 1.-4. september sl.

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.885

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.708

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat