Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Apótek
Breytt fyrirkomulag varðandi undanþágur frá mönnun apóteka
Framvegis skal sækja um undanþágu í gegnum Ísland.is. Ekki er lengur stuðst við viðmiðunarreglur heldur verður hver umsókn metin sjálfstætt
Lyfjaskortur
Kerfi til að skima fyrir lyfjaskorti í Evrópu innleitt á næstu vikum
Kerfinu er ætlað að safna upplýsingum í forvarnarskyni og markaðsleyfishöfum verður skylt að nota það
Nýjustu fréttir
Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Fluorouracil Accord
Lyf sem innihalda 5-flúoróúracíl (til notkunar í bláæð): Hjá sjúklingum með meðalskerta eða verulega skerta nýrnastarfsemi skal túlka svipgerðargreiningu á DPD (dihydropyrimidine dehydrogenase) skorti, með mælingu á gildum úrasíls í blóði, með varúð
Rýmri heimildir til að veita undanþágu frá áletrunum umbúða
Þessar auknu heimildir snúa að þeim H-merktu lyfjum sem einungis eru notuð á heilbrigðisstofnunum og ekki eru afhent sjúklingum. Einnig að smáum innri umbúðum að vissum skilyrðum uppfylltum. Þetta er gert í því skyni að greiða fyrir aðgengi að lyfjum
Breytt fyrirkomulag varðandi undanþágur frá mönnun apóteka
Framvegis skal sækja um undanþágu í gegnum Ísland.is. Ekki er lengur stuðst við viðmiðunarreglur heldur verður hver umsókn metin sjálfstætt
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.
75
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.916
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.697
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.