Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyfjagát
![](https://www.lyfjastofnun.is/wp-content/uploads/2020/08/hendimedtoflur-810x0-c-default.jpg)
Heilbrigðisstarfsfólk minnt á skyldur sínar um að tilkynna aukaverkanir
Árið 2024 bárust Lyfjastofnun 328 tilkynningar um aukaverkanir lyfja, þar af voru færri en 10% tilkynninga frá læknum
Lyfjaupplýsingar
![](https://www.lyfjastofnun.is/wp-content/uploads/2023/01/serlyfjaskra-mynd-810x0-c-default.jpg)
Lyf.is er uppflettirit um lyf
Sérlyfjaskrá inniheldur upplýsingar um lyf sem hafa verið markaðssett á Íslandi
Nýjustu fréttir
Evrópska lyfjaauðkenniskerfið gildir ekki lengur á Bretlandi
Kerfið getur ekki lengur auðkennt lyfjapakkningar sem koma þaðan.
Netnámskeið Lyfjastofnunar Evrópu fyrir markaðsleyfishafa um notkun ESMP 19. febrúar
ESMP er kerfi til að skima fyrir og fá yfirsýn yfir lyfjaskort á EES-svæðinu
Móttaka Lyfjastofnunar lokuð til hádegis 6. febrúar 2025 vegna veðurs
Staðan verður endurmetin í hádeginu 6. febrúar
Fyrirhuguð evrópsk löggjöf um lyf sem ekki má skorta í opið samráð
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst til umsagnar fyrirhugaða evrópska löggjöf um lífsnauðsynleg lyf (e. Critical Medicines Act). Samráðið er opið til og með 27. febrúar næstkomandi
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.
![](https://www.lyfjastofnun.is/wp-content/uploads/2022/09/lyf-afgreidsla-heldur-a-pynnum-tekur-pakkningu-ur-hillu-af-okkar-vef-keypt-mynd-700x400-c-default.jpg)
77
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.901
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.723
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.