Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyf

Notkun parasetamóls á meðgöngu óbreytt
Engin ný gögn gefa ástæðu til að ætla að notkun parasetamóls valdi einhverfu ófæddra barna. Ef spurningar vakna um lyfjanotkun á meðgöngu ætti að leita ráða hjá lækni, hjúkrunarfræðingi eða lyfjafræðingi.
Lyf

Árleg inflúensubólusetning - upplýsingar fyrir almenning
Árleg inflúensubólusetning hefst hérlendis innan skamms. Notast verður við bóluefnið Vaxigrip og munu ákveðnir áhættuhópar njóta forgangs.
Nýjustu fréttir
Októberfundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar EMA
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 29. september – 2. október sl.
Árleg inflúensubólusetning – upplýsingar fyrir almenning
Notast verður við bóluefnið Vaxigrip og verða 90.000 skammtar tilbúnir til dreifingar þann 9. október nk.
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í september 2025
Mikilvægt er að lyf, sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu, verði skráð og/eða markaðssett
JA STOCKPILE – samstarfsverkefni Evrópuríkja til að efla viðbragð við heilsufarsógnum hafið
Lyfjastofnun og sóttvarnalæknir taka þátt í samstarfi 25 landa
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.885
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.708
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.