Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyf

Árleg inflúensubólusetning - upplýsingar fyrir almenning

Árleg inflúensubólusetning hefst hérlendis innan skamms. Notast verður við bóluefnið Vaxigrip og munu ákveðnir áhættuhópar njóta forgangs.

Markaðsleyfi

Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi

Hægt er að sækja um pláss fyrir DC-ferla með Ísland sem umsjónarland (RMS) og landsumsóknir frá og með þriðja ársfjórðungi 2026.

Nýjustu fréttir

Alþjóðlegt átak um tilkynningar aukaverkana

Í dag hófst alþjóðlega átakið #MedsafetyWeek en tilgangur þess er að vekja athygli á mikilvægi þess að tilkynna aukaverkanir af völdum lyfja. Tíu ár eru frá upphafi þessa mikilvæga átaks. Yfirskriftin að þessu sinni er:  Við getum öll tilkynnt og hjálpað til við að tryggja öryggi lyfja

DHPC bréf – Lenalidomide Mylan (lenalidomide)

Möguleiki á skemmdum hylkjum og varúðarráðstafanir við meðhöndlun.

Lyfjastofnun hættir að taka við eftirritunarskyldum lyfjum til förgunar

Breytingin tekur gildi 1. nóvember nk.

Opinbert vefnámskeið um lyfjaskort: Sjúklingar ávallt í forgangi

Lyfjaskortur er alþjóðlegt vandamál sem hefur áhrif á lýðheilsu og er eitt af forgangsmálum stefnumótenda, eftirlitsstofnana og heilbrigðisstarfsfólks á Evrópska efnahagssvæðinu.

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.885

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.708

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat