Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyf og lækningatæki

Sumartíminn, lyfin og lækningatækin
Við höfum tekið saman nokkur ráð sem gagnast þeim sem ferðast með lyf og lækningatæki.
Lyf

Lyf við sumartengdu ofnæmi og skordýrabiti í lausasölu
Ýmis lyf sem draga úr einkennum ofnæmis og/eða skordýrabits fást í apótekum án ávísunar læknis
Nýjustu fréttir
Varað við fölsuðum OxyContin töflum
Fölsuðu töflurnar líkjast mjög OxyContin 80 mg. Töflurnar sem efnagreindar hafa verið komu frá Norðurlandi og af höfuðborgarsvæðinu
Opnunartími hjá Lyfjastofnun breytist frá og með 1. ágúst nk.
Tekið verður á móti pósti, vörum og eftirritunarskyldum lyfjum á þriðjudögum. Móttakan verður lokuð á föstudögum. Netspjalli og símtalsbeiðnum verður sinnt eins og verið hefur síðustu mánuði
Nýjar verklagsreglur: Hámarksheildsöluverð ávísunarskyldra lyfja
Helsta markmiðið með breytingunum er að standa vörð um ódýr og veltulág markaðssett lyf hér á landi til að tryggja aðgengi, og fjölga markaðssettum lyfjum
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.898
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.721
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.