Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjaskráningar

Lyfjastofnun tekur að sér að vera umsjónarland í DC-ferlum

Hægt er að sækja um pláss frá og með þriðja ársfjórðungi 2025. Einnig þarf að sækja um pláss fyrir umsókn um landsmarkaðsleyfi.

Lyfjastofnun

Lágmarksþjónusta í sumar

Opið verður á hefðbundnum tíma og áríðandi erindum sinnt. Eftirfarandi takmarkanir verða á þjónustu Lyfjastofnunar í sumar sem umsækjendur eru hvattir til að kynna sér og miða áætlanir sínar við.

Nýjustu fréttir

Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi

DC-ferlar með Ísland sem umsjónarland (RMS)

CHMP – júní 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 24.-27. júní 2024. Meðal lyfja sem hlutu jákvæða umsögn voru lyf við bráðaofnæmi á formi nefúða, og lyf sem gerir kleyft að skoða heila sjúklings í jáeindaskanna þegar grunur er um Alzheimersjúkdóminn

Tekist á við skort sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfja

Stýrihópur Lyfjastofnunar Evrópu um lyfjaskort hefur gefið út tilmæli til að takast á við skort sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfja í flokki GLP-1 viðtakaörva. Meðal slíkra lyfja er sykursýkislyfið Ozempic

Tilkynntar aukaverkanir fyrstu sex mánuði ársins

Fjöldi tilkynninga er svipaður og var fyrir heimsfaraldur COVID-19. Að meðaltali bárust Lyfjastofnun 25 aukaverkanatilkynningar á mánuði fyrri hluta ársins. Minnt skal á þá skyldu heilbrigðisstarfsfólks að tilkynna grun um alvarlega, nýja eða óvænta aukaverkun af notkun lyfs

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.920

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.664

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat