Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyfjastofnun
Afmælismálþing Lyfjastofnunar heppnaðist vel
Umfjöllunarefnið var fölsuð lyf og voru erindin afar fjölbreytt og áhugaverð. Fjallað var um viðfangsefnið í fjölmiðlum í kjölfarið.
Markaðsleyfi
Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi
Hægt er að sækja um pláss fyrir DC-ferla með Ísland sem umsjónarland (RMS) og landsumsóknir frá og með þriðja ársfjórðungi 2026.
Nýjustu fréttir
Nýtt frá CVMP – nóvember 2025
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 4.-6. nóvember sl.
Fundur norrænu forstjóranna
Forstjórar norrænu lyfjastofnananna héldu fund nýlega undir forsæti forstjóra Lyfjastofnunar. Fundurinn gekk vel en margt fór þó öðruvísi en ætlað var
Gagnvirk vefgátt um klínískar lyfjarannsóknir í Evrópu
Gáttin inniheldur gagnvirkt landakort þar sem hægt er að skoða klínískar lyfjarannsóknir innan EES og nýlega var hún uppfærð til að innihalda fleiri tungumál, þ.m.t. íslensku
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í október 2025
Mikilvægt er að lyf, sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu, verði skráð og/eða markaðssett
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.
76
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.885
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.708
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.