Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyfjastofnun
Afmælismálþing Lyfjastofnunar heppnaðist vel
Umfjöllunarefnið var fölsuð lyf og voru erindin afar fjölbreytt og áhugaverð. Fjallað var um viðfangsefnið í fjölmiðlum í kjölfarið.
Markaðsleyfi
Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi
Hægt er að sækja um pláss fyrir DC-ferla með Ísland sem umsjónarland (RMS) og landsumsóknir frá og með þriðja ársfjórðungi 2026.
Nýjustu fréttir
Hætt verður að fella lyf úr lyfjaverðskrá vegna skorts
Brottfall úr lyfjaverðskrá vegna skorts hefur orsakað tafir, álag og óþægindi fyrir lyfjanotendur og heilbrigðisstarfsfólk
Til markaðsleyfishafa – íslenskar þýðingar staðalheita
Um er að ræða þýðingar á nýjum og/eða breyttum staðalheitum. Athugasemdir eða tillögur má senda til Lyfjastofnunar á meðfylgjandi skjali eigi síðar en 23. desember nk.
Nýtt frá CVMP – desember 2025
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 2.-4. desember sl.
Þjónustukönnun ríkisins – álit ykkar skiptir máli
Hvatning til almennings, fyrirtækja og stofnana um að taka þátt í könnuninni og láta í ljós álit á þjónustu Lyfjastofnunar. Tengill fylgir í fréttinni
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.
76
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.885
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.708
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.