03. Hverjir geta sent undanþágulyfseðla rafrænt?

Rafræn lyfseðlakerfi geta tengst undanþágukerfinu. Kerfið er í útgáfu 3.1.38 af Sögukerfinu og seinni uppfærslum þess. . Þann 23. mars sl. gerði Embætti landlæknis breytingar á sínum kerfum sem gera öllum starfandi læknum, tannlæknum og dýralæknum kleift að ávísa rafrænt undanþágulyfjum sem eru í undanþágulyfjaverðskrá. Þá var opnað fyrir rafrænar lyfjaávísanir allra lækna í lyfjagagnagrunni embættisins. Tæknilegar upplýsingar um tengingar við kerfið veitir Ingi Steinar Ingason hjá Embætti landlæknis.

(12.10.2020)

Síðast uppfært: 29. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat