23. Veitir Lyfjastofnun undanþágu frá öryggisþáttum á umbúðum mannalyfja?

Lyfjastofnun veitir ekki slíka undanþágu fyrir þau lyf sem reglugerð nr. 140/2019 um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja gerir kröfu um að séu með öryggisþætti á umbúðum sínum. Til að koma í veg fyrir að fölsuð lyf komist inn í aðfangakeðjuna, er gerð sú krafa að öryggisþættir séu á umbúðum tiltekinna lyfja fyrir menn svo unnt sé að sannreyna að þau séu ósvikin.

(24.08.2020)

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat