20. Gilda reglurnar um öryggisþætti um „compassionate use“ lyf?

Engar sérstakar reglur gilda á íslandi um „compassionate use“ lyf, ólíkt því sem tíðkast t.a.m. á sumum Norðurlöndum. Séu lyf í notkun hér á landi á grundvelli sk. „compassionate use“ samninga gilda um þau reglur um öryggisþætti ef um er að ræða lyf sem hafa markaðsleyfi og eru markaðssett.

(26.10.2018)

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat