13. Hvernig verður hægt að ávísa ávana- og fíknilyfjum fyrir einstaklinga sem ekki hafa íslenska kennitölu eftir 1. september þegar óheimilt verður að ávísa þessum lyfjum með pappírslyfseðli?

Stefnt er að því að taka í gagnið svokallaða miðlæga gervikennitölu úthlutun fyrir 1. september þar sem ávísa má lyfjum rafrænt. Sú lausn kemur til með að gera læknum kleift að ávísa lyfjum rafrænt til þeirra sem ekki hafa íslenska kennitölu, t.d. erlendum ferðamönnum.

11.7.2018

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat