Stefnt er að því að taka í gagnið svokallaða miðlæga gervikennitölu úthlutun fyrir 1. september þar sem ávísa má lyfjum rafrænt. Sú lausn kemur til með að gera læknum kleift að ávísa lyfjum rafrænt til þeirra sem ekki hafa íslenska kennitölu, t.d. erlendum ferðamönnum.
11.7.2018