12. Mega pakkningar lausasölulyfja vera með tvívítt strikamerki sem er þó ekki öryggisþáttur, þ.e. hefur ekki að geyma vörunúmer og raðnúmer?

Já. Það er innhald kóðans sem ræður hvort um sé að ræða öryggisþátt eða ekki (e. safety feature). Af þessu leiðir að umbúðir lausasölulyfja mega vera með tvívítt strikamerki, svo lengi sem tvívíða strikamerkið telst ekki til öryggisþáttar og innhaldi ekki bæði vörunúmer og raðnúmer.

(26.10.2018)

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat