10. Hvað er heimilt í tengslum við umpökkun lyfja sem losuð hafa verið á markað fyrir 9. febrúar 2019 en hafa eftir þá dagsetningu enn ekki farið í gegn um umpökkunarferli?

Í reglugerð (ESB) 2016/161 eru ákvæði um sk. umbreytingarráðstafanir sem taka á þessu. Sjá svar við spurningu 21.

(26.10.2018)

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat