09. Hver er meðferðin?

Gera þarf skurðaðgerð þar sem púðinn og bandvefshimnan utan um púðann eru fjarlægð. Horfur eru góðar ef meinið er staðbundið. Ef meinið hefur dreift sér er frekari meðferð nauðsynleg en horfur eru góðar.

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat