09. Hvað eru ígræðakort?

Kort sem á að fylgja vöru/tæki sem er grætt í fólk, t.d. brjóstapúði eða mjaðmaliður) og gefur upplýsingar um heiti vöru, raðnúmer, lotunúmer, einkvæma tækjaauðkenningu og gerð tækis, nafn framleiðanda, heimilisfang og vefsetur hans, viðvaranir og aðrar upplýsingar sem þarf til að varan sé notuð á öruggan hátt og endingartíma tækis. Heilbrigðisstofnanir eiga að gera þessar upplýsingar aðgengilegar sjúklingum sem lækningatækið hefur verið grædd í.

Síðast uppfært: 7. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat