08. Eru kröfur um merkingar lækningatækis?

Með lækningatækjum skulu fylgja nauðsynlegar upplýsingar sem þarf til að sanngreina tækið og framleiðanda þess og hvers konar öryggis- og virkniupplýsingar. Upplýsingar skulu tilgreindar á tækinu sjálfu, á umbúðum eða í notkunarleiðbeiningum.

Síðast uppfært: 3. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat