06. Hver eru einkenni meinsins?

Einkennin eru síðbúin og koma fram meira en ári, eða jafnvel mörgum árum eftir ígræðslu. Einkenni meinsins eru bólga í brjósti vegna vökvasöfnunar í kringum púðann þannig að brjóstið stækkar. Einnig geta einkenni verið verkur eða hnútur í brjósti eða holhönd. Stundum myndast hersli í bandvefnum í kringum púðann eða í húðinni yfir brjóstinu.

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat