Ef lækningatæki uppfyllir þær grunnkröfur um öryggi og almennt heilbrigði sem kveðið er á um, ber CE-samræmismerkið og eftir atvikum kenninúmer tilkynntrar stofu, má flytja lækningatækið inn á og innan Evrópska efnahagssvæðisins.
(24.9.2020)
Ef lækningatæki uppfyllir þær grunnkröfur um öryggi og almennt heilbrigði sem kveðið er á um, ber CE-samræmismerkið og eftir atvikum kenninúmer tilkynntrar stofu, má flytja lækningatækið inn á og innan Evrópska efnahagssvæðisins.
(24.9.2020)