03. Hvernig á að leysa tæknilegar hindranir í tengslum við rafræna kvittun lyfjafræðings?

Ef enn eru tæknilegar hindranir í apóteki þannig að lyfjafræðingur getur ekki kvittað rafrænt við afgreiðslu lyfjaávísunar skal lyfjaávísunin afgreidd eins og áður þ.e. prentuð út og tveir lyfjafræðingar eða lyfjafræðingur og lyfjatæknir eða þjálfaður starfsmaður kvitta fyrir móttöku.

11.7.2018

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat