Lyfjastofnun hefur eftirlit með framkvæmd prófunar og sér til þess að hún sé í samræmi við gildandi lög og reglugerð, reglur um góða starfshætti og lög um réttindi sjúklinga.
02. Hvers vegna er leyfi lyfjastofnunar nauðsynlegt áður en klínísk rannsókn er gerð?
Síðast uppfært: 3. september 2021