a. Hægt er að tilkynna atvik með því að fara inná mínar síður á vefsíðu Lyfjastofnunar, þar er hægt að tilkynna um atvik vegna lækningatækis og atvik vegna ígræðanlegs lækningatækis.
b. Eigendur, notendur og framleiðendur geta einning fundið leiðbeiningar og eyðublöð á vefsíðu Lyfjastofnunar.
c. Framleiðendur / framkvæmdaraðilar klínískra rannsókna geta fundið leiðbeiningar og eyðublöð á vefsíðum Lyfjastofnunar…