01. Hver er munurinn á dreifingaraðila og innflytjanda?

Dreifingaraðili er einstaklingur eða lögaðili í aðfangakeðjunni, annar en framleiðandi eða innflytjandi, sem setur lækningatæki á markað innan Evrópska efnahagssvæðisins. Innflytjandi setur lækningatæki á markað frá landi utan Evrópska efnahagssvæðisins.

Síðast uppfært: 7. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat