18. maí 2022
Skráða lyfið Qlaira er nú fáanlegt aftur.
19. ágúst 2021
Undanþágulyf hefur verið útvegað og verður fáanlegt hjá heildsölu þann 20.8.2021.
- Vnr. 987381 Qlaira Parlogis 3 x 28 stk.
9. ágúst 2021
Skráða lyfið Qlaira er nú ófáanlegt hjá heildsala.
Ráð til lyfjanotenda:
Ef nauðsynlegt reynist að stöðva eða skipta um meðferð skal það gert í samráði við lækni.
Ráð til lækna og lyfjafræðinga:
Lyf í sama ATC-flokki er fáanlegt en ekki með sömu samsetningu.