Flúoxetín Actavis

Skráða lyfið Flúoxetín Actavis 20 mg er ófáanlegt. Skráða lyfið Fontex er fáanlegt.

1. september 2023

Skráða lyfið Flúoxetín Actavis 20 mg lausnartafla er ófáanlegt í báðum pakkningastærðum. Óvíst er hvenær lyfið er væntanlegt aftur í sölu.

Ráð til lyfjanotenda:

Frumlyfið Fontex 20 mg dreifitafla/lausnartafla er fáanlegt. Einnig eru fáanleg ýmis samheitalyf á öðrum lyfjaformum.

Síðast uppfært: 1. september 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat