Ísland sem RMS og landsumsóknir

DC-ferlar með Ísland sem umsjónarland (RMS) og landsumsóknir


Lyfjastofnun tekur að sér að vera umsjónarland (Reference Member State) í svokölluðum DC-ferlum. Áhugasamir eru hvattir til að senda inn umsókn.

Einnig þarf að sækja um pláss fyrir umsókn um landsmarkaðsleyfi.

Búið er að fylla flest pláss árið 2025. Næsta úthlutun plássa sem losna verður í lok fyrsta ársfjórðungs 2025.

Hvernig er sótt um?

Vinsamlegast fyllið út eyðublaðið og sendið með tölvupósti til [email protected].

Síðast uppfært: 8. janúar 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat