Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Síðast uppfært: 10. maí 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Heimild lyfjafræðinga í apótekum til að breyta ávísun læknis í undanþágulyf

Breyting á verklagi við birtingu lyfjaskortsfrétta

Galantamin STADA 8 og 16 mg

Galantamin STADA 8 og 16 mg er ófáanlegt.

Ringer-Acetat Baxter Viaflo innrennslislyf, lausn

Markaðssetta lyfið Ringer-Acetat Baxter Viaflo er ófáanlegt.

Fampyra 10 mg

Öll markaðsettu lyfin sem innihalda fampridinum eru ófáanleg.

Decutan 10 mg hylki

Markaðssetta lyfið Decutan 10 mg er ófáanlegt.

Seretide 25/125 mcg innúðalyf

Seretide 25/125 mcg/skammt innúðalyf er ófáanlegt.

Magnesia Medic 500 mg

Magnesia Medic er ófáanlegt.

Keflex 50 mg/ml mixtúrukyrni, dreifa

Skráða lyfið Keflex 50 mg/ml mixt.kyr. er ófáanlegt.

Keflex 500 mg töflur

Keflex töflur eru ófáanlegar.

Vivelle Dot forðaplástur

Skráða lyfið Vivelle Dot er ófáanlegt í öllum styrkleikum.
RSS

LiveChat