Upplýsingasíða um lyfjaskort

Sett hefur verið upp síða á vef Lyfjastofnunar þar sem veittar eru upplýsingar vegna lyfja sem ekki hafa verið fáanleg á markaði á Íslandi í einhvern tíma. Upplýsingar sem snúa bæði að heilbrigðisstarfsfólki og almenningi. Tengil á síðuna um lyfjaskort er að finna efst í hægri dálki á forsíðu vefsins.

Einnig hefur upplýsingum varðandi lyfjaskort verið bætt við á síðuna Spurt og svarað . Tengil á þá síðu er sömuleiðis að finna í hægri dálki á forsíðu. 

Síðast uppfært: 17. maí 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat