Undanþága fyrir Fentanyl Actavis

Lyfjastofnun hefur veitt heimild til sölu ofangreinds lyfs til apóteka í sænskum pakkningum með öðrum norrænum vörunúmerum en koma fram í lyfjaskrám. Þetta er gert til að koma í veg fyrir skort.

Norrænt vörunúmer sænskrar pakkningar styrkleikans 12 míkróg/klst. er hið sama og er í lyfjaverðskrá. Norræn vörunúmer á sænskum pakkningum styrkleikanna 25 míkróg/klst. og 75 míkróg/klst. eru ekki hin sömu og í lyfjaverðskrá en við afgreiðslu skal nota vörunúmerin í lyfjaverðskránni.

25 míkróg/klst.:

Vörunúmerið 07 34 51 á sænsku pakkningunni jafngildir íslenska vörunúmerinu 15 91 07.

75 míkróg/klst.:
Vörunúmerið 07 34 70 á sænsku pakkningunni jafngildir íslenska vörunúmerinu 15 91 30.

Íslenskur fylgiseðill mun fylgja hverri pakkningu.

Síðast uppfært: 7. nóvember 2017
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat