Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu ofangreinds lyfs í sænskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri en kemur fram í lyfjaskrám. Um er að ræða eftirtalda pakkningu:
- Boostrix Polio stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu – 1 x 0,5 ml (Vnr 02 02 27 í lyfjaskrám).
Norrænt vörunúmer á sænsku pakkningunni er Vnr 38 72 08.