Lyfjastofnun hefur, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu eftirtalins lyfs með breyttu heiti og breyttu norrænu vörunúmeri þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. október 2019.
- Vnr 13 55 33 – Serevent – 50 míkróg/skammt – innöndunarduft, afmældir skammtar (Diskus) – breytt heiti og norrænt vörunúmer.
Frá og með 1. október 2019 verða upplýsingar um ofannefnda pakkningu í lyfjaskrám.