Lyfjastofnun
hefur, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu lyfs þar
til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. febrúar 2019.
- Vnr 41 86 42 –
Kineret - stungulyf, lausn í áfylltri sprautu - 100 mg/0,67 ml – 7 áf. spr. –
Breytt pakkningagerð.
Frá og
með 1. febrúar 2019 verða upplýsingar um ofannefnt lyf í lyfjaskrám.