Til markaðsleyfishafa – uppfærð þýðing á MedDRA flokkum

Lyfjastofnun Evrópu hefur birt uppfærða MedDRA flokkun á vef sínum (Viðbætir II við QRD staðalform lyfjatexta – orðalag til að nota í kafla 4.8, aukaverkanir). 

Einum flokki var bætt við töfluna, flokki 033 og við þetta tækifæri voru íslenskar þýðingar á flokkum 009, 023 og 030 lagfærðar. Markaðsleyfishöfum er bent á að styðjast við nýju útgáfuna í þýðingum.

Síðast uppfært: 19. október 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat