Í fréttatilkynningu frá fundi CMDh sem var haldinn 11.-13. október 2022, ákvað CMDh að uppfæra ætti SmPC og fylgiseðil fyrir lyf sem innihalda metrónídazól (fyrir utan lyf til útvortis notkunar á húð).
Lyfjastofnun hefur útbúið íslenska þýðingu fyrir markaðsleyfishafa til að uppfæra lyfjatexta fyrir lyf með íslenskt markaðsleyfi.