Nýtt frá PRAC – október 2018

Sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) kom saman dagana 29.-31. október sl. Á fundunum var áfram rætt um öryggi vegna lyfja sem áður hafa verið til umfjöllunar hjá nefndinni.

Frétt EMA um fund PRAC í október

Dagskrá PRAC fundar í október

Síðast uppfært: 6. nóvember 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat