Nýtt frá CMDh – maí 2021

Samstarfsnefnd lyfjastofnana í Evrópu (CMDh) fundaði 18. - 20. maí sl.


Kynningar af fundinum má finna hér á vef CMDh. Meðal umræðuefna á fundinum voru:

  • Fjöllandapakkningar. Tilraunaverkefni um fjöllandapakkningar heldur áfram og enn geta þátttakendur bæst í hópinn.
  • Nítrósamín.
  • Haldinn var fjarfundur með hagsmunaaðilum í tengslum við fund CMDh í maí, þar sem m.a. var rætt um upplýsingatækniverkefni (e. telematic projects) og fylgni við tímalínur.

Nánar í fundargerð CMDh

Síðast uppfært: 12. ágúst 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat