Nýtt frá CHMP – desember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 11.-14. desember sl.

Á fundi sérfræðinganefndarinnar var mælt með að átta ný lyf fengju markaðsleyfi.

  • Mælt með markaðsleyfi fyrir nýtt lyf við blóðögðusótt (schistosomiasis)
  • Lagt til að markaðsleyfi lyfja sem rannsökuð voru hjá fyrirtækinu Synapse Labs Pvt. Ltd, verði tímabundið felld úr gildi
  • Endurnýjun skilyrts markaðsleyfis fyrir krabbameinslyfið Blenrep fékk neikvæða umsögn nefndarinnar.
Síðast uppfært: 22. desember 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat