Mat hafið á bóluefninu COVID-19 Vaccine HIPRA (PHH-1V)

Bóluefnið er eingöngu ætlað til örvunarbólusetningar

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hefur hafið áfangamat á bóluefninu COVID-19 Vaccine HIPRA, sem einnig er þekkt undir nafninu PHH-1V. Bóluefnið er ætlað til örvunarbólusetningar hjá einstaklingum sem fengið hafa fulla bólusetningu með öðru bóluefni gegn COVID-19.

Nánar í frétt EMA

Síðast uppfært: 31. mars 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat