Lyfjaverðskrá 1. nóvember hefur verið endurútgefin.
Til þess að mæta lyfjaskorti var lyfjaverðskráin endurútgefin sl. þriðjudag. Komið hefur í ljós að þörf er á fleiri lyfjum til þess að bregðast við lyfjaskorti. Eftirtöldum tveimur undanþágulyfjum hefur verið bætt við skrána:
Vnr | Heiti | Form | Styrkur | Magn | Pakkning | ATC-fl. |
991217 | Amoxi-Mepha | mixtduft | 50 mg/ml | 100 ml | glas | J01CA04 |
991209 | Infectomox | mixtduft | 100 mg/ml | 100 ml | glas | J01CA04 |
Auk þess var verð lyfsins Aprepitant Medical Valley (vnr 584577) leiðrétt vegna kerfisvillu.
Uppfærða verðskrá má finna hér
Sjá einnig upplýsingar í lyfjaskortsfrétt, sem verður uppfærð um leið og nýjar upplýsingar berast.