Lyfjaverðskrá 1. nóvember endurútgefin í annað sinn

Skýringin er sú að bætt var við tveimur nýjum undanþágulyfjum og leiðrétta þurfi verð á einu lyfi

Lyfjaverðskrá 1. nóvember hefur verið endurútgefin.

Til þess að mæta lyfjaskorti var lyfjaverðskráin endurútgefin sl. þriðjudag. Komið hefur í ljós að þörf er á fleiri lyfjum til þess að bregðast við lyfjaskorti. Eftirtöldum tveimur undanþágulyfjum hefur verið bætt við skrána:

VnrHeitiFormStyrkurMagnPakkningATC-fl.
991217Amoxi-Mephamixtduft50 mg/ml100 mlglasJ01CA04
991209Infectomoxmixtduft100 mg/ml100 mlglasJ01CA04

Auk þess var verð lyfsins Aprepitant Medical Valley (vnr 584577) leiðrétt vegna kerfisvillu.

Uppfærða verðskrá má finna hér

Sjá einnig upplýsingar í lyfjaskortsfrétt, sem verður uppfærð um leið og nýjar upplýsingar berast.

Síðast uppfært: 3. nóvember 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat