Lyfjaverðskrá 1. ágúst hefur verið endurútgefin.
Ástæður endurútgáfunnar eru eftirfarandi:
- Endurbirting eftirfarandi vörunúmera (voru fyrir mistök felld úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts)
-Vnr: 507916, Fucithalmic augndropar
-Vnr: 485006, Ultracortenol augnsmyrsli - Nýtt undanþágulyf – Metalyse – Vegna lyfjaskorts
- Nýtt undanþagulyf – Cymevene - Vegna lyfjaskorts
- Skráning á heildsala fyrir vnr: 597414 leiðrétt