Stofnunin skal setja reglur um forsendur og fyrirkomulag lækkunar gjalda og birta þær á vef sínum.
Nú er hægt að sækja um lækkun gjalda vegna RMS-skráninga, 0 daga ferla fyrir markaðsleyfi og tegundabreytingar, styttra endurnýjunarferli samheitalyfja, og árgjalda.
Gerð er grein fyrir skilyrðum og leiðum til að óska eftir lækkun gjalda í nýbirtum reglum á vef Lyfjastofnunar.