Greinasafn
Þriðja bóluefnið við COVID-19 í áfangamat
Lyfjastofnun Evrópu (EMA) metur nú fyrstu gögn frá Moderna Biotech Spain, S.L. sem er dótturfyrirtæki hins bandaríska Moderna Inc.
COVID-19: Upplýsingasíða um þróun bóluefna
Síðuna er að finna á vef Lyfjastofnunar Evrópu. Þar er m.a. sýnt með skýringarmyndum hvernig venjulegt ferli í þróun bóluefna er, í samanburði við þá flýtimeðferð sem bóluefni þróuð gegn COVID-19 fá.
COVID-19: Gagnsæi upplýsinga um lyf og bóluefni í forgrunni hjá EMA
Stofnunin hefur birt mikilvægar upplýsingar þar að lútandi.
Leiðarvísir um áhættustjórnun vegna bóluefna gegn COVID-19
Áætlun um áhættustjórnun þarf alltaf að liggja fyrir þegar sótt er um markaðsleyfi fyrir lyf.
Vegna fréttaflutnings af nef- og munnúða sem fyrirbyggjandi vörn gegn COVID-19
Að gefnu tilefni vill Lyfjastofnun árétta að talsverður munur er á þeim reglum sem gilda um lyf og lækningatæki.