Bólusetningar barna á aldrinum 5-11 ára
Sóttvarnarlæknir hefur ákveðið að bjóða börnum á aldrinum 5-11 ára bólusetningu við COVID-19. Áætlað er að hefja framkvæmd bólusetningu í viku 2, 2022.
Síðast uppfært: 5. janúar 2022
Sóttvarnarlæknir hefur ákveðið að bjóða börnum á aldrinum 5-11 ára bólusetningu við COVID-19. Áætlað er að hefja framkvæmd bólusetningu í viku 2, 2022.