Bólusetning ungmenna á aldrinum 12-15 ára

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að bjóða börnum og unglingum á aldrinum 12-15 ára bólusetningu gegn COVID-19. Hvað liggur að baki samþykkt notkunar lyfjanna hjá þessum aldurshópi og hvaða aukaverkanir geta ungir einstaklingar hugsanlega upplifað?

Bólusetningar 12-15 ára

Viðtal við Valtý Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalækni

Um hvað rannsóknir segja um bólusetningu þessa aldurshóps, um aukaverkanir bæði algengar og sjaldgæfari, hugsanlegar áhyggjur foreldra, og mat á því hvort kostir bólusetningar vegi þyngra en mögulegir ókostir.

Síðast uppfært: 5. janúar 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat