Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC)

Þegar fram koma mikilvægar upplýsingar um öryggi lyfja sem talið er nauðsynlegt að miðla fljótt til heilbrigðisstarfsfólks, senda markaðsleyfishafar í samvinnu við Lyfjastofnun út bréf til heilbrigðisstarfsmanna (e. Direct Healthcare Professional Communication, DHPC).

Þessi bréf eru útbúin í samvinnu við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun og eru send út samtímis í öllum þeim löndum þar sem þörf er á miðlun upplýsinganna.

DHPC bréf eru notuð til að miðla upplýsingum um:

  • Niðurfellingu eða afturköllun markaðsleyfis lyfs af öryggisástæðum
  • Mikilvægar breytingar á markaðsleyfum t.d. takmörkun á ábendingum, nýjum frábendingum, nýjum viðvörunum, breytingum á ráðlögðum skammti eða notkunarleiðbeiningum
  • Skorti á lyfjabirgðum
  • Gæðavandamálum tengdum framleiðslu lyfja

Metið er hverju sinni hvaða viðtakendur þurfa að fá bréfin og fer það eftir eðli umrædds lyfs og nýju upplýsinganna. Algengustu viðtakendurnir eru almennir læknar, sérfræðilæknar, hjúkrunarfræðingar, apóteks- og sjúkrahúslyfjafræðingar.
Lyfjastofnun og Frumtök hafa í samvinnu látið hanna merki sem ætlað er til að auðkenna annars vegar fræðsluefni sem er forsenda markaðsleyfis ákveðinna lyfja, og hins vegar bréf til heilbrigðisstarfsmanna. Flestir markaðsleyfishafar lyfja sem eru markaðssett á Íslandi eru aðilar að samkomulaginu. Merkið hjálpar þannig heilbrigðisstarfsfólki að greina sendingar með mikilvægum öryggisupplýsingum frá auglýsinga- og kynningarefni markaðsleyfishafa. Lyfjastofnun hvetur þá markaðsleyfishafa sem ekki eru nú þegar aðilar að samkomulaginu að gerast þátttakendur, sjá leiðbeiningar.

Sameiginlegt merki auðkennir fræðsluefni og bréf til heilbrigðisstarfsmanna

Lyfjastofnun og Frumtök hafa í samvinnu látið hanna merki sem ætlað er til að auðkenna annars vegar fræðsluefni sem er forsenda markaðsleyfis ákveðinna lyfja, og hins vegar bréf til heilbrigðisstarfsmanna. Flestir markaðsleyfishafar lyfja sem eru markaðssett á Íslandi eru aðilar að samkomulaginu. Merkið hjálpar þannig heilbrigðisstarfsfólki að þekkja sendingar með mikilvægum öryggisupplýsingum frá auglýsinga- og kynningarefni markaðsleyfishafa.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna sem send hafa verið út frá byrjun ársins 2014 eru aðgengileg í töflunni hér fyrir neðan á PDF formi, ásamt viðhengjum þar sem við á.

*merkt lyf er ekki á markaði.

Nafn lyfsInnihaldsefniDagsetningSkjöl
CyanokitHýdroxókóbalamínJanúar 2025Bréf
Alimemazin EvolanAlimemazinDesember 2024Bréf
Pegasyspeginterferon alfa-2aDesember 2024Bréf
Fluorouracil Accord5-flúoróúracílOktóber 2024Bréf
Depo-ProveraMedroxyprogesteron asetatOktóber 2024Bréf
QsivaTopiramat, fentermín hýdróklóríðSeptember 2024Bréf
Ozempic, Victozasemaglútíð, liraglútíðÁgúst 2024Bréf
NovoSeveneptacog alfaÁgúst 2024Bréf
Copaxone og RemurelGlatíramerasetatÁgúst 2024Bréf
SenvelgoVelagliflozinÁgúst 2024Bréf
Abecma, Breyanzi, Carvykti, Kymriah, Tecartus og YescartaCAR T-frumumeðferðir sem beinast gegn CD19 eða BCMAJúlí 2024Bréf
OcalivaObetikólínsýraJúlí 2024Bréf
ZypadheraOlanzapinJúní 2024Bréf
Elvanse AdultLisdexamfetamine dimesylateApríl 2024Bréf
PaxlovidNirmatrelvir, ritonavirMars 2024Bréf
OrfirilValpróatFebrúar 2024Bréf
SIMULECT BasiliximabJanúar 2024Bréf
LeqvioInclisiranDesember 2023Bréf
Dicycloverin HydrochloridDicycloverin HydrochloridDesember 2023Bréf
Ozempic, VictozaSemaglútíð, liraglútíðNóvember 2023Bréf
IntegrilinEptifibatíðNóvember 2023Bréf
TopiramatTopiramateNóvember 2023Bréf
VaxneuvanceSamtengt pneumokokkafjölsykrubóluefni (15-gilt, aðsogað)September 2023Bréf
PazenirPaclitaxelÁgúst 2023Bréf
SimponiGolimumabÁgúst 2023Bréf
Ozempic SemaglutideJúlí 2023Bréf
Síprox, Ciprofloxacin Alvogen, Ciprofloxacin NavamedicFlúorókínólónarJúní 2023Bréf
Markaðssett: Cibinqo, Olumiant, Xeljanz
Ekki markaðssett: Jyseleca, Rinvoq
Abrocitinib, Filgotinib, Baricitinib, Upadacitinib, TofacitinibMars 2023Bréf
CystagonMerceptamín bítartratFebrúar 2023Bréf
CaprelsaVandetanibDesember 2022Bréf
XalkoriCrizotinibNóvember 2022Bréf
ImbruvicaIbrutinibNóvember 2022Bréf
MetalyseTenekteplasiSeptember 2022Bréf
CaprelsaVandetanibJúlí 2022Bréf
DexdorDexmedetomidínJúní 2022Bréf
OcalivaObetikólínsýraJúní 2022Bréf
Remicade, Flixabi, Inflectra og RemsimaInfliximabMars 2022Bréf
XagridAnagrelíðhýdróklóríðFebrúar 2022Bréf
MavencladKladribínFebrúar 2022Bréf
BeovuBrolucizumabNóvember 2021Bréf
ForxigaDapagliflozin Október 2021 Bréf
COVID-19 Vaccine AstraZeneca (Vaxzevria) ChAdOx1-SARA-COV-2 Október 2021Bréf
COVID-19 Vaccine JanssenAd26.COV2-SOktober 2021Bréf
ChampixVareniclinOktóber 2021Bréf
COVID-19 Vaccine Moderna (Spikevax) og COVID-19 Vaccine Pfizer (Comirnaty) COVID-19 bóluefni, SARS CoV-2 mRNAJúlí 2021Bréf
COVID-19 Vaccine JanssenAd26.COV2-SJúlí 2021Bréf
ChampixVareniclinJúlí 2021Bréf
XeljanzTofacitinibJúlí 2021Bréf
COVID-19 Vaccine AstraZeneca (Vaxzevria)ChAdOx1-SARA-COV-2Júní 2021Bréf
COVID-19 Vaccine AstraZeneca (Vaxzevria)ChAdOx1-SARA-COV-2Júní 2021Bréf
COVID-19 Vaccine JanssenAd26.COV2-SApríl 2021Bréf
COVID-19 Vaccine AstraZeneca (Vaxzevria)ChAdOx1-SARA-COV-2Apríl 2021Bréf
EyleaAfliberceptApríl 2021Bréf
TecentriqAtezolizumabMars 2021Bréf
XeljanzTofacitinibMars 2021Bréf
COVID-19 Vaccine AstraZeneca (Vaxzevria)ChAdOx1-SARA-COV-2Mars 2021Bréf
AlkindiHýdrókortisónFebrúar 2021Bréf
Esmya*Úlipristal asetatJanúar 2021Bréf
TecfideraDímetýlfúmaratNóvember 2020Bréf
GilenyaFingolimodNóvember 2020Bréf
EsbrietPírfenidónOktóber 2020Bréf
Gátlisti
Síprox, Ciprofloxacin Alvogen, Ciprofloxacin VillertonFlúorókínólónarOktóber 2020Bréf
EligardLeuprórelínJúlí 2020Bréf
Ecansya, Xeloda og Flúoróúracil Accord5-flúoróúracíl (i.v.), capecítabín og tegafur Júní 2020Bréf
Dacarbazine Medac*Dakarbazín Maí 2020Bréf
Euthyrox LevótýroxínApríl 2020Bréf
Upplýsingablað sjúklings
EsmyaÚlipristal asetat Mars 2020Bréf
LynparzaOlaparibMars 2020Bréf
Ecalta AnidulafunginFebrúar 2020 Bréf
Xeljanz TofacitinibFebrúar 2020 Bréf
Picato ngenol mebútatJanúar 2020 Bréf
Cinveron, Ondansetron Bluefish og ZofranOndansetronNóvember 2019 Bréf
Metoject, Metojectpen og Methotrexate Pfizer töflur 2,5 mg Metótrexat Október 2019 Bréf
Picato IngenolmebutatSeptember 2019 Bréf
BlincytoBlinatumomabSeptember 2019Bréf
Intralipid, Kabiven, Kabiven Perifer, SmofKabiven, SmofKabiven Elektrofri, SmofKabiven Perifer og Vaminolac Næringarefni til notkunar í æð sem innihalda amínósýrur og/eða lípíðSeptember 2019 Bréf
Gilenya Fingolimod Ágúst 2019Bréf
Elmiron* pentósanpólýsúlfat natríumJúlí 2019 Bréf
Adenuric* Febúxóstat Júní 2019Bréf
RoActemra TocilizumabJúní 2019 Bréf
Darzalex Daratumumab Júní 2019 Bréf
Xeljanz TofacitinibMaí 2019 Bréf
Modafinil Bluefish, Modiodal og Aspendos Modafinil Maí 2019 Bréf
Xarelto, Pradaxa, Eliquis og LixianaRivaroxabanum INN, Dabigatranum etexílat, Apixaban og Edoxaban Maí 2019 Bréf
TyverbLapatinibum INN tósýlat Maí 2019 Bréf
RiastapManna fíbrínogenApríl 2019Bréf
Síprox, Ciprofloxacin Alvogen, Ciprofloxacin Villerton og *Quinsair Kínólónar og flúorókínólónar Apríl 2019Bréf
BenlystaBelimumab Mars 2019 Bréf
XeljanzTofacitinib Mars 2019 Bréf
Genvoya, Stribild og *Tybost Genvoya, Stribild og *Tybost Mars 2019Bréf
Warfarin Teva, KóvarWarfarin Janúar 2019 Bréf
Jardiance, Synjardy, Steglatro og ForxigaSLGT 2 hemlar Janúar 2019 Bréf
Thiamazole Uni-Pharma Carbimazol eða thiamazolJanúar 2019Bréf
Xyrem Natrii oxybasDesember 2018 Bréf
Síprox, Ciprofloxacin Alvogen og Ciprofloxacin Villerton FlúrókínólónarOktóber 2018 Bréf
Presmin Combo, Atacand plus, Bisbetol Plus, Candpress Comp, Valpress Comp, Darazíð, Cozaar Comp, Cozaar Comp forte, Diuramin, Diuramin mite, Enalapril comp ratiopharm, Valsartan / Hydrochlorothiazide ratiopharm, Losartan / Hydrochlorothiazide Medical Valley, Hydromed, MicardisPlus og Valsartan / Hydrochlorothiazide KrkaHýdróklórtíazíð Október 2018 Bréf
Viagra, Revatio, Granpidam, Sildenafil Actavis, Vizarzin, Sildenafil LYFIS, Sildenafil Medical Valley, Sildenafil Mylan og Revastad. Síldenafil Október 2018 Bréf
Ozurdex DexametasónOktóber 2018 Bréf
XareltoRivaroxabanOktóber 2018 Bréf
Braltus Tíótrópíumbrómíð September 2018 Bréf
Voluven, Volulyte* og Tetraspan*Hýdroxýetýlsterkju innrennslislyf (HES)Ágúst 2018 Bréf
Cinryze C1-hemillÁgúst 2018Bréf
XofigoRadíum-223-díklóríðÁgúst 2018 Bréf
Zinbryta*Daklízúmab Ágúst 2018Bréf
Esmya Úlipristal asetatJúlí 2018Bréf
KeytrudaPembrolizumabJúlí 2018Bréf
TecentriqAtezolizumabJúlí 2018 Bréf
CetrotideCetrórelix asetat Júní 2018Bréf
Prezista, Rezolsta og Symtuza Darunavir/cobicistatJúní 2018Bréf
Tivicay og Triumeq Dolutegravir Maí 2018Bréf
 XgevaDenosumab Maí 2018Bréf
Paratabs Retard Paracetamolum Maí 2018 Bréf
Boostrix, Boostrix Polio, Engerix, Havrix, Infanrix-Polio+HIB, Priorix, Twinrix Adult og Twinrix PaediatricMaí 2018Bréf
Zitromax, Azithromycin Actavis, Azithromycin Eberth, Azithromycin Stada og Zithromax (Lyf og heilsa) PortúgalAzithromycinMaí 2018Bréf
Xofigo Radíum-223-díklóríð Mars 2018 Bréf
Zinbryta Daklízúmab Mars 2018 Bréf
Esmya Úlipristal asetatFebrúar 2018 Bréf
Ocaliva* ObetikólínsýraFebrúar 2018 Bréf
Cellcept, Myfenax, Myfortic og Mykofenolatmofetil Actavis Mýcófenólat mofetíl(MMF)/ mýcófenólsýra Janúar 2018Bréf
Magnevist, Omniscan og Clariscan Gadólíníum Desember 2017 Bréf
EligardLeuprorelinasetat Desember 2017 Bréf
Xofigo Radíum-223-díklóríðDesember 2017 Bréf
MisodelMísóprostólDesember 2017Bréf
ZinbrytaDaklízúmabDesember 2017Bréf
GilenyaFingolimodNóvember 2017Bréf
Truberzi EluxadolínNóvember 2017Bréf
Aranesp og NeoRecormonDarbepoetinum alfa og epoetinumSeptember 2017Bréf
Klexane
EnoxaparinnatríumSeptember 2017Bréf
Solu-Medrol
Methylprednisolonum natríumsúkkínatÁgúst 2017Bréf
Haldol og Haldol DepotHaloperidolumÁgúst 2017Bréf
DepocyteCytarabinJúlí 2017Bréf
ZinbrytaDaklízúmabsJúlí 2017Bréf
ImbruvicaIbrutinibJúlí 2017Bréf
CinryzeC1-hemillJúní 2017Bréf
LevactBendamustínMaí 2017Bréf
CotellicCobimetinibsApríl 2017Bréf
HerceptinTrastuzúmabMars 2017Bréf
DepoCyteCytarabinMars 2017Bréf
DepoCyteCytarabinJan. 2017Bréf
Keppra mixtúra, lausnLevetiracetamDes. 2016Bréf
ArcoxiaEtorícoxíbDes. 2016Bréf
OtezlaApremilastNóv. 2016Bréf
RevlimidLenalidomidNóv. 2016Bréf
ActilyseAlteplasiSept. 2016Bréf
TrobaltRetigabínSept. 2016Bréf
Implanon NXT*, NexplanonEtonogestrelSept. 2016Bréf
NoxafilPosakónazólÁgúst 2016Bréf
ZydeligIdelalisibÁgúst 2016Bréf
AdempasRiociguatJúní 2016Bréf
Thalidomide CelgeneThalidomidJúní 2016Bréf
ImnovidPomalidomidApríl 2016Bréf
Bosulif, Glivec, Sprycel, TasignaBosutinib, Imatinib, Dasatinib, NilotinibApríl 2016Bréf
TysabriNatalizumabMars 2016Bréf
Forxiga, Jardiance, SynjardyDapagliflozin, EmpagliflozinMars 2016Bréf
XofigoRadíum-223 díklóríðFeb. 2016Bréf
TachoSilmannafíbrínógen/ mannatrombínFeb. 2016Bréf
GilenyaFingolimodJan. 2016Bréf
TarcevaErlotinibJan. 2016Bréf
ReminylGalantamín brómíðDes. 2015Bréf
Tecfidera DímethylfúmaratNóv. 2015Bréf
CellCept, Myfenax, Myfortic, Mykofenolatmofetil Actavis MýcófenólatNóv. 2015Bréf
Thalidomide CelgeneTalídomíðNóv. 2015Bréf
Jaydess, Levosert, MirenaLevónorgestrelOkt. 2015Bréf
Zelboraf VemurafenibOkt. 2015Bréf
Epirubicin ActavisEpirúbisínhýdróklóríðOkt. 2015Bréf
MyfenaxMýcófenólat mófetílSept. 2015Bréf
BetmigaMirabegronSept. 2015Bréf
Forxiga, JardianceDapagliflozin / EmpagliflozinJúlí 2015Bréf
XofigoRadíum-223Maí 2015Bréf
GilenyaFingolimodMaí 2015Bréf
AtaraxHýdroxýzínApríl 2015Bréf
PradaxaDabigatran etexílatFeb. 2015Bréf
INOmaxNituroxíðJan. 2015Bréf
OrfirilNatríumvalpróatDes. 2014Bréf
CellCeptMýcófenólat mófetílDes. 2014Bréf
ProcoralanIvabradinDes. 2014Bréf
TecfideraDímethýlfúmaratDes. 2014Bréf
EligardLeuprorelinasetatNóv. 2014Bréf
StelaraUstekinumabNóv. 2014Bréf
ErivedgeVismodegibSept. 2014Bréf
Avonex, Betaferon, RebifInterferón betaSept. 2014Bréf
ProliaDenosumabSept. 2014Bréf
ArzerraOfatumumabJúlí 2014Bréf
VelcadeBortezomibJúlí 2014Bréf
Durogesic, Fentanyl Actavis, Fentanyl ratiopharmFentanylJúní 2014Bréf
Procoralan/Corlentor*IvabradínJúní 2014Bréf
InviraseSaquinavírMaí 2014Bréf
Protelos/Osseor*StrontíumranelatMars 2014Bréf
AfipranMetóklópramíðFebrúar 2014Bréf
Rosuvastatin ActavisRosuvastatinFebrúar 2014Bréf
Samsett hormónagetnaðar-varnarlyfPrógestógen og oestrógenFebrúar 2014Bréf Gátlisti fyrir lækna Upplýsingaspjald fyrir konur Listi yfir markaðsleyfishafa og sérlyfjaheiti
ErbituxCetuximabJanúar 2014Bréf
Síðast uppfært: 9. janúar 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat

Þessi vefur mælir umferð um vefinn með vafrakökum.

Sjá persónuverndarstefnu okkar