Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Undanþágulyf

Lyfjaávísunum undanþágulyfja fækkar milli ára

Nokkurn fjölda undanþágulyfja er að finna í lyfjaverðskrá en aðeins hluti þeirra eru í sölu. Þannig eru virk undanþágulyf í sölu mun færri en þau sem eru birt í verðskrá. Sala undanþágulyfja nam 3,3% af heildsarsölu lyfjapakkninga frá heildsölu.

Lyfjastofnun

Lokað 26. mars vegna starfsdags

Lokað verður í móttöku og netspjalli 26. mars nk. vegna starfsdags. Umsóknum um undanþágulyf verður sinnt þó tafir geti orðið á einstaka umsóknum.

Nýjustu fréttir

Lokað vegna starfsdags 26. mars

Umsóknum um undanþágulyf verður sinnt þó tafir geti orðið á einstaka umsóknum.

Ákvörðun um smásöluálagningu ávísanaskyldra lyfja

Lyfjastofnun hefur endurmetið forsendur lyfjaverðs og tekið ákvörðun um að smásöluálagning haldist óbreytt

Fundur CHMP í febrúar 2025

Alzheimer-lyfið Leqembi var endurmetið að beiðni Framkvæmdastjórnar ESB en niðurstaðan var sú sama og í lok síðasta árs. Mælt er með að lyfið fái markaðsleyfi með ábendingu sem þrengd var frá upphaflegri umsókn

Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA í febrúar 2025

Lyfjaöryggisnefndin (PRAC) fundaði dagana 10.-13. febrúar sl

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

77

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.910

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.743

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat