Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjaupplýsingar

Lyf.is er uppflettirit um lyf

Sérlyfjaskrá inniheldur upplýsingar um lyf sem hafa verið markaðssett á Íslandi

Geymsla lyfja

Þannig er best að geyma lyf á heimilum

Góð ráð um örugga geymslu lyfja á heimilum. Ef þessum ráðum er fylgt dregur það úr hættu á að börn eða aðrir taki inn lyf fyrir slysni.

Nýjustu fréttir

Lyfjaverðskrá janúarmánaðar endurútgefin

Lyfjaverðskrá 1. janúar 2025 hefur verið endurútgefin.

DHPC bréf - Alimemazin Evolan 40 mg/ml dropar

Hætta á ofskömmtun hjá börnum yngri en 3 ára. Ekki er víst að skömmtunarbúnaður sem fylgir lyfinu sé kvarðaður til að gefa nákvæmlega ávísaðan skammt.

Varist beinan hita samhliða notkun ópíóíðaplástra

Fjarlægja skal lyfjaplásturinn áður en farið er í heitt bað, gufu, heitan pott eða hita af öðru tagi

Uppfærðar leiðbeiningar um öryggisupplýsingar

Markaðsleyfishafar og umboðsmenn eru beðnir um að kynna sér breytingarnar

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.899

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.717

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat